Fyrirlestrar / Kynningar
Kynningar og kennslufyrirlestrar á Baujunni, hafa verið haldnir víða hjá fyrirtækjum, starfshópum, foreldrasamtökum, stéttarfélögum, félagsmálastofnunum, skólum og sambýlum.
Reglulega er fyrirlesturinn „Einföld leið til uppbyggingar“ haldinn í húsnæði
Lausnarinnar og nýtur hann mikilla vinsælda. Það er tveggja klukkustunda fyrirlestur um aðferð
Baujunnar. Bókin er þar innifalin í verði.
Sjá nánar hér
Hægt er að panta ýtarlega kynningu, kennslufyrirlestur á Baujunni.
Kynning tekur 1 klst.en fyrirlestur er lengri.
Hvað er Baujan, sjálfstyrking? Þúsundir hafa fengið hjálp með Baujunni. Hver er galdurinn á bak við Baujuna og af hverju virkar hún svona vel?
Af hverju hafa yfir 100 námsráðgjafar og fjöldi annarra fagaðila lært að nýta sér Baujuna til kennslu?
Með innsýn í Baujuna eflist og batnar starfsandinn!
Fyrirlesari er Guðbjörg Thóroddsen, höfundur Baujunnar.
Bókin er alltaf til sölu á fyrirlestrum og kynningum. kr. 2.500.
Kennslufyrirlestrarnir hafa verið vinsælir og verið haldnir víða t.d. :
Félag náms-starfsráðgjafa 2003, Hafrannsóknarskip 1, Hafrannsóknarskip ll, Hringsjá, Kvennafélag Blindrafélagsins, Borgarskóli, starfsfólk , Félag tónlistarkennara Suðurnesjum, Landsbankinn , Foreldra og starfsfólk Álftanesskóla, Félagsstofnun Kópavogs, starfsfólk, Grunnskólinn Sandgerði, starfsfólk, Félagsstofnun Mosfellsbæjar, foreldrar, Munaðarleysingjaheimili í Kenýa, starfsfólk, Samtök fatlaðra Diani, Kenýa, Listaháskóli Íslands, Naustaskóli, foreldrafélag, Félag langveikra barna, Félag skólahjúkrunarfræðinga, Maður lifandi.
Fjöldi fyrirlestra og kynninga hjá öðrum skólum, skólanemum og smærri saumaklúbbum og félagasamtökum.