Einföld leið til sjálfsuppbyggingar,
fyrirlestur um Baujuna.

Nú á dögum kulnunar og orkuþurrðar er gott að læra að byggja sig upp á réttan hátt og koma í veg fyrir endurtekna kulnun. Baujan kennir þér að vera innan þinnar orkumarka, ver þig og verndar. Á þessum fyrirlestri er fjallað um aðferð, hugsun og þann grunn sem Baujan byggir á. [...]
Lesa meira

Heiti Baujunnar

Sjálfstyrkingu mína nefni ég Baujuna og er það heiti mjög vel við hæfi. Baujur vísa sjófarendum veginn og eru þeim lífsnauðsynleg kennileiti. Baujan er öryggi þeirra. Það þarf að standa baujuvakt í öllum veðrum. [...]
Lesa meira

Meðvirkni

Með Baujunni ferðu úr meðvirkni, óöryggi og byggir upp heilbrigt og gott sjálfsöryggi. Meðvirkni kallast þegar einstaklingur hefur misst tengslin við sjálfan sig, öryggi sitt. Stjórnast þá gjarnan af líðan og hegðun annarra eða af aðstæðum í stað þess að stjórnast af sér.
Lesa meira

Að lifa í núinu

Baujan miðar að því að hafa stjórn á líðan sinni, að geta sett sig í spor annarra, gefið meira af sér og notið líðandi stundar. Með Baujunni öðlumst við innra orkujafnvægi sem gerir okkur fært að tengjast núinu. [...]
Lesa meira

Reiði - reiðistjórnun

Tilfinningar eru misauðveldar viðfangs og er reiði sú tilfinning sem flestum gengur erfiðast að glíma við. Hún er margslungin, lýsir sér á marga ólíka vegu og rætur hennar eru oft óljósar. Reiðin óhefluð og stjórnlaus getur verið lífshættuleg þeim sem hana ber og ekki síður [...]
Lesa meira

Hugleiðingar um rödd, tilfinningar og öndun

Rödd fylgir líðan og er í heilbrigðum einstaklingi,- maðurinn sjálfur. Röddin kemur upp um leyndarmálin sem við ætlum að geyma, hún getur komið okkur í vanda þegar hún lætur uppi réttar tilfinningar okkar eða hugsun þegar við ætlum ef til vill að láta í ljós eitthvað allt annað.[...]
Lesa meira

Tilfinningakennsla barna á Íslandi

Ég kenndi Baujuna í skólakerfinu. Tilfinningakennslu vantar tilfinnanlega þar. Börnum er kennt flest annað en að læra á sig sjálf í íslensku menntakerfi en það ætti að veraundirstöðuþekking. [...]
Lesa meira

Virðing og tillitssemi, andlegt ofbeldi

Hver og einn ber ábyrgð á líðan sinni og lætur hana ekki bitna á umhverfi eða öðru fólki. Hver og einn ber ábyrgð á hegðun sinni, tekur tillit til annarra og ráðskast ekki með þá. Enginn á að líða ofbeldi, ofbeldi er óheilbrigði sem alltaf þarf að uppræta. [...]
Lesa meira

Byrgjum Brunninn – Baujan

,,Byrgjum brunninn-sjálfstyrking í grunnskólum“ . Guðbjörg Thoroddsen leikari, kennari og meðferðarráðgjafi var fengin til þess að koma inn í Lágafellsskóla skólaárið 2003-2004 með námskeið fyrir grunnskólabörn í tilfinninga kennslu og sjálfstyrkingu. [...]
Lesa meira

Til þeirra sem standa Baujuvaktina

„Sjálfsmatið er líka lykillinn að skilningi á sjálfum okkur og öðrum.Ef frá eru talin vandamál sem eiga sér líffræðilegar orsakir get ég ekki ímyndað mér nokkurt sálfræðilegt vandamál sem ekki er hægt að rekja til afleitrar sjálfsmyndar…. [...]
Lesa meira

Baujan,10 ára-2010

Til hamingju, kæru Baujuleiðbeinendur og aðrir sem hafa lært Baujuna. Nú árið 2010 eru tímamót hjá Baujunni, sjálfstyrkingu. Baujan hefur nú starfað samfleytt í 10 ár við stöðugan meðbyr og verður eftirspurn eftir aðferðinni sífellt meiri, bæði hjá fagfólki og almenningi. [...]
Lesa meira